sunnudagur, mars 2

Úr fjötrum fortíðar

Fyrirsögnin er sjálfsagt tvíbent: 68-kynslóðin losaði sig úr fjötrum fortíðar foreldra sinna og eru nú laus úr fjötrum sinnar eigin æsku, enda orðin ráðsettir miðaldra smáborgarar.

1 ummæli:

Eyja sagði...

Jamm, engir fjötrar þar.