sunnudagur, mars 2

Skuggalestin

Annars setti ég upp nýtt blogg, Skuggalestina, þar sem ég ætla bara að skrifa um kvikmyndr. Þar sem ég er ansi hreint blogglatur má þetta teljast fremur heimskuleg ákvörðun, en sjáum hvað setur.

Engin ummæli: