laugardagur, apríl 26

Eleanoora Rosenholm

Þessi finnsku ungmenni eru búin að vera á rípít hjá mér undanfarna daga. Sætt og skemmtilegt popp. Og ég elska finnsku.

3 ummæli:

Kristín sagði...

finnska er falleg

Elva sagði...

Hyvaa Suomi. Takk annars fyrir að "bjóða" á myndina þína á RÚV í gær. Ég horfði og líkaði vel.

Gestur Svavarsson sagði...

Finnska er fín.

Ég man samt alltaf eftir júróvisjónlaginu Kukkahainoon (kannski ekki rétt stafsett).

Ég hafði það þroskaðan húmor að mér fannst þetta drepfyndið. Og hef lítið þroskast svo sem.