fimmtudagur, apríl 24

fossetar

John McCain:
"Bomb, bomb, bomb Iran!"

Hillary Clinton:
"I want the Iranians to know that if I'm the president we will attack Iran. In the next ten years, during which they might foolishly consider launching an attack on Israel, we would be able to totally obliterate them."

Barack Obama:
"Senator Barack Obama says he would “engage in aggressive personal diplomacy” with Iran if elected president and would offer economic inducements and a possible promise not to seek “regime change” if Iran stopped meddling in Iraq and cooperated on terrorism and nuclear issues."

Svona miðað við bara þetta veit ég hvern ég vildi helst sjá í hvíta húsinu.

3 ummæli:

Kristín sagði...

Hillary er búin að missa mitt atkvæði.

baun sagði...

úff! ljótt að heyra.

repúblikaninn er samt kjarnyrtastur, ætli ég mundi ekki kjósa hann út á það.

*hrollur*

Þórunn Gréta sagði...

Obama hefur frá upphafi verið minn maður, en fjandinn hafi það, hann er alltof góð manneskja til að verðskulda hvíta húsið. Allir óbrjálaðir menn sem þangað koma eru skotnir. Hann á konu og börn, við getum ekki óskað honum þess.