þriðjudagur, ágúst 12

elsku hildur

Takk kærlega fyrir að sakna mín. Ég er hins vegar önnum kafinn í sumarfríi við að horfa á Buffy the Vampire Slayer og Firefly og almennt njóta þess að vera andlaus og vitlaus. Ég lofa að blogga einhvern tímann aftur, líklega þegar andinn kemur yfir mig. Þangað til geturðu hlustað á Guð tala í gegnum Kris Kristoferson:

Kris Kristoferson - To Beat The Devil

5 ummæli:

Kristín sagði...

lömuð endurkoma

Sigga sagði...

Ég sýni þessu fullan skilning, ég eyddi sumrinu 2006 í sömu þætti auk spinoffsins Angel sem ég á 3 seríur af ef þig vantar :)
Ég er hálf öfundsjúk faktískt.
En ekkert bannar sosum að horfa á þetta aftur.

Ásta sagði...

Ekki amarleg leið til að eyða sumrinu

Hildur Lilliendahl sagði...

Ókei. Ég skal þola þér þetta, ég verð svo meyr þegar ég er ávörpuð svona fallega.

Sigga Lára sagði...

Vantar þig þá ekki Angel? Boxsettið er til hjá okkur.