fimmtudagur, ágúst 28

góð er kreppan

Það skrýtna við þessa kreppu er að ég er að drukkna í vinnu og í fyrsta sinn í mörg ár á ég einhvern afgang þegar matur og nauðþurftir hafa verið keyptar. Hins vegar lapti ég dauðann úr skel í góðærinu öllu saman.

1 ummæli:

Sigríður Lára sagði...

Einmitt! Ég er semsagt ekki ein um að vera að lenda í þessu?