sunnudagur, ágúst 17

merlene ottey

Jamaíkamenn og -konur burstuðu alla í 100 metra hlaupum á ólinu leikunum. Sem minnir á það að ólinu leikarnir í ár eru fyrstu leikarnir síðan 1980 sem Merlene Ottey tekur ekki þátt í. Hún reyndi nú samt. Það munaði 0,0028 sekúndum að hún kæmist til Beijing. Ekki slæmt hjá 48 ára gamalli konu.

Engin ummæli: