þriðjudagur, október 14

glaðst yfir litlu

Þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu er nú hægt að finna sér eitthvað til að gleðjast yfir:

  1. að Íbúðarlánasjóður var ekki seldur
  2. að Björn B. fékk ekki að stofna her 
  3. að bókasöfnin urðu ekki frjálshyggjunni að bráð, og
  4. að Airwaves er að byrja á morgun

Engin ummæli: