sunnudagur, október 5

jöklabréfAlltaf þegar ég heyri orðið "kreppa" sé ég Jökul sundkennara fyrir mér þar sem hann stendur á sundlaugarbakkanum og sýnir okkur með báðum höndum og öðrum fæti hvernig á að synda bringusund: "Beygja...kreppa...sundur...saman"

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var það ekki: „Beygja, kreppa, sundur saman“?

Gummi Erlings sagði...

Dem, get ég ekki einu sinni munað þetta rétt? Jú, það er rétt hjá þér.