mánudagur, október 13

kjánahrollur

Mér er illa við þjóðernisást. Og enn verr við það þegar einhver gaur gerir sig breiðan í nafni einhverrar þjóðar sem ég tilheyri. Pant ekki vera memm. Best að vinna aðeins á móti þessu með hljómsveit sem heitir því hógværa nafni "America". Soft-rokkið blífur, börnin mín. Þetta er nú svona "best of", bara:

America - A Horse With No Name
America - I Need You
America - Sister Golden Hair

Jæja, farinn að horfa á Carmen.

1 ummæli:

Helga sagði...

Uppáhalds Ameríkulögin mín og frábær mynd. Sá hana reyndar einu sinni í bíó, með höfuðverk. Mæli reyndar ekki með því...