mánudagur, október 6

tískufyrirmyndinÉg ólst upp á kúabúi en sprangaði þó aldrei um með kúnum íklæddur hormottu og óverolls einum fata. Ég virðist hafa misst af miklu stuði þar. Þessi fallegi piltur heitir Norman Greenbaum. Og samdi alveg dágóð dægurlög. Til dæmis þetta, sem verður að teljast með betri lögum í heimi:

Norman Greenbaum - Spirit in the Sky

2 ummæli:

Harpa J sagði...

,,Hljóp um hagana heilu dagana..." ;-)

parisardaman sagði...

Yndislegt lag, bjargaðir deginum fyrir mér, takk.