laugardagur, október 11

vort daglegt brauðMeira soft rokk. Aldrei nóg af því. Og þetta passar nú eiginlega alveg við daginn í dag og undanfarna daga. Ömurlegur dagur, en maður getur þó gargað af gleði. Rétt eins og piltarnir kátu í hljómsveitinni Bread.

Bread - Dismal Day

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er nú meira í því að öskra PÖNK hérna heima hjá mér, en mjúka slagsíðan hér er alveg hreint ágæt líka.