mánudagur, desember 8

er hægt að skipta um þjóð?

Mér líður eins og það sé verið að segja mér eitthvað með svona frétt og svona frétt. Ekki síst vegna þess að seinni fréttin er sú mest lesna á Vísi.is í dag.

2 ummæli:

Sigga Lára sagði...

Ég held að menn séu farnir að baka laufabrauð.

Sjálf farin að hlakka mikið til að fá loksins að halda jól fjarri skugga góðærisgeðveikinnar.

Hef fulla trú á þorrabyltingunni.

eyja sagði...

Iss, þú ert bara öfundsjúkur af því að þú hefur aldrei verið valinn sportstúlka eða fengið að taka þátt í Miss World.

En já, þorrabylting skal það verða.