mánudagur, febrúar 23

að gefnu tilefni

Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei fattað vatnsdeig sem fyrirbæri. Bragðlaust og loftkennt. Eins og að borða kreppappír.

2 ummæli:

Lissy sagði...

Það gengir fyrir mig alveg líka.

hildigunnur sagði...

nei nei, þú misskilur þetta alveg, bollubragðið á ekki að þvælast fyrir fyllingunni :D

Reyndar eru vatnsdeigsbollur sem maður kaupir í pökkum gersamlega óætar, en góðar bollur bæta bara pínu smjör- og saltbragði við fyllinguna. Nammi!