sunnudagur, febrúar 8

vildarpunktar í amasóníu

Vinur minn benti mér á síðuna points.com, þar sem maður getur breytt vildarpunktunum sínum hjá Icelandair í gjafabréf hjá Amazon. Tékkaði á þessu í kvöld og viti menn, nú á ég bara 7 vildarpunkta eftir hjá Icelandair, en í staðinn á ég rúmlega 200 dollara gjafabréf í Amazon (tja, mínus þessar fjórar bækur sem ég var að panta...). Gott kreppuráð fyrir bókabéusa eins og mig.

2 ummæli:

baun sagði...

magnað!

Nafnlaus sagði...

mjog ahugavert, takk