þriðjudagur, mars 3

nöldurblogg

Enron myndin var mjög góð og alveg rosalega tímabær og allt það, en svakalega var hún illa þýdd.

3 ummæli:

Villi sagði...

uppáhaldið mitt var CFO=markaðsstjóri, og ætli margir hafi fattað hvaða bætur var alltaf verið að tala um

Hálfvitarnir sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Varríus sagði...

Já það var alveg rosalegt. Er því miður búinn að gleyma hvernig "Checks and Balances" var þýtt, en það var meistarastykki.