fimmtudagur, apríl 9

Memoria del saqueo

Þetta er heimildamynd eftir Fernando Solanas, Memoria del saqueo, sem fjallar um hrunið í Argentínu 2001. Fyrir utan það að þetta er mjög góð mynd, kallast hún ágætlega á við atburði undanfarinna ára á Íslandi. Myndin er hér fyrir neðn í tólf hlutum: