fimmtudagur, júlí 30

yuna

Þetta finnst mér best við hið svokallaða Lýðnet: Að geta uppgötvað stúlku í Malasíu sem gengur með skuplu og syngur dægurlag um gamla kærasta. Í sól og hita. Svona sumarlag. Allt í einu langar mig alveg rosalega í mangó.

Engin ummæli: