miðvikudagur, ágúst 26

Karlar sem hata Breakfast Club

Náði loks að lesa Karla sem hata konur, þannig að ég er viðræðuhæfur. Fín bók, bara. Einhvern veginn fékk ég á tilfinninguna að Stig Larson hefði hrifist af Breakfast Club (eða í það minnsta verið skotinn í Allison). Kannski er það bara ég, kannski heldur margur mig sig, eða ég hann mig, eða svoleiðis.

Og talandi um Breakfast Club, þá var þetta mómentið sem gjörsamlega eyðilagði annars góða mynd:

1 ummæli:

parisardaman sagði...

Ég náði ekki að lesa í sumar og fór því ekki að sjá. Bíður líklega næsta sumars úr þessu, helvítis skólinn að byrja aftur.