mánudagur, ágúst 3

sjálfstjórn indjána

Aukið sjálfstæði indjánaætta

Þessi ákvörðun er ekki alveg fordæmislaus (eða, jú, kannski strangt til tekið, þar sem Panama telst væntanlega til Mið-Ameríku). Kuna-fólkið í Panama hafa haft sjálfstjórn frá 1925, og frumbyggjar í Mið- og Suður-Ameríku líta oft til þeirra í baráttu sinni fyrir meira sjálfstæði.

Engin ummæli: