laugardagur, september 11

Die deutsche Welle

Einhvern tímann skrifaði ég bloggfærslu um Nico, og hélt þar fram að það væru mistök að reyna að flokka hana í einhverja hefðbundna flokka innan rokk- og popptónlistar. Frekar ætti að líta á hana sem einhvers konar framhald af þýskri sönghefð, sérstaklega þeirri sem þróaðist upp úr kabarettinum í Weimar-lýðveldinu. Hér eru sýnishorn af þeirri hefð, nokkurn veginn í réttri tímaröð:

Lotte Lenye - Seerauber Jenny (Die Dreigroschenopern, 1931)Marlene Dietrich - Lili MarleenLotte Lenya - September SongNico - You forget to answer (ca. 1980)Dagmar Krause - Surabaya JohnnyNina Hagen - Sarah